Razer DeathAdder V3 Pro þráðlaus leikjamús

  • 27.900 kr

Afhendingartími 5-7 virkir dagar Ekki hægt að senda fyrir en

Razer Deathadder músin er þróuð með rafíþróttir í huga og hönnunin gerð í samstarfi við Esports atvinnumenn. Fislétt enda 25% léttari en fyrri útgáfa og drekkhlaðin nýjustu tækni.
30K DPI Optical auga ásamt endingarmiklum Optical tökkum sem ættu að duga þér í 90 milljón smelli, 90klst rafhlöðuending tryggir að músin endist þinn lengsta spilatíma. Auðvelt að hlaða með USB-C snúru á meðan músin er í notkun. 

Tengi: Þráðlaus og USB-C 

Takkafjöldi: 6stk forritanlegir

Rafhlöðuending: 90klst (1000hz) og 17klst (8000hz)

Skynjari/Auga: Focus Pro 30K Optical skynjari

Hámarks næmni: 30.000 DPI

Hámarks hröðun: 750 IPS 

Þyngd: 63g