Kæru viðskiptavinir!

Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur á tilboðunum okkar yfir Black Friday helgina.
Nú erum við í óða önn að ganga frá öllum þeim fjölmörgu pöntunum sem bárust, og vonumst til að geta staðið við uppgefinn afhendingartíma, sem er 5-7 virkir dagar.
Samsetning á borðtölvum eru í fullum gangi, og má gera ráð fyrir að afhendingu þeirra ljúki í næstu viku, 9. - 13. desember.

Fragghornið


Nýjustu leikjatölvurnar


Vinsælar vörur


Heimilis og fyrirtækjatölvur