Phanteks XT View, Hvítur með skyggðu gleri
Phanteks XT View turnkassinn er gríðarlega fallegur og einstakur turnkassi.
Glerhliðin og framhliðin gerir það að verkum að hægt er að horfa beint inn í kassann eins og hann sé opinn í gegn.
3x120 mm drgb viftur fylgja kassanum og hægt er að setja allt í 9stk 120mm viftur ásamt því að geta tekið við 140mm viftum líka.
Pláss fyrir 360mm vatnskælingu að ofanverðu og 240mm vatnskælingu í hliðina og hægt að snúa skjákortinu á hlið líka.
Stærð: 230x440x500mm
Tegund: Mid Tower
Þyngd: 7.65kg
Útlit: Matt hvítur með skyggðri glerhlið og framhlið
Hámarks lengd skjákorts: 415mm
Hámarks stærð örgjörvakælingar: 184mm
Hámarks stærð vatnskælingar: 360mm að ofan. 240mm í hlið. 120mm að aftan.
Hámarks lengd aflgjafa: 270mm
Móðurborðs stuðningur: ATX, EATX, Micro ATX, Micro ITX
Diskapláss: 5stk 2.5", 2stk 3.5"
PCI Pláss : 7stk PCI Slot og aðgengi fyrir skjákort á hlið.
Viftupláss: 2stk 120mm PWM RGB á hlið. 1stk 120mm PWM RGB að aftan. Pláss fyrir allt að 9stk 120mm viftur.
Tengimöguleikar: USB 3.0. USB 3.2 Type-E. D-RGB Mode takki. D-RGB Litatakki. Power/Reset. Heyrnartól og míkrafónn.