Lamzu Thorn 4K svört þráðlaus leikjamús

  • 17.900 kr

Afhendingartími 1-3 virkir dagar

Lamzu Thorn 4K músin er einstaklega létt og vel hönnuð mús, sem hefur fengið lof fyrir góða lögun.
Músin er ekki nema 52g, og uppfærslutíðni er 4000Hz, eða 4000 uppfærslur á sekúndu, sem tryggir gott viðbragð og veitir þar með forskot í leikjaspilun.
Hægt er að nota músina þráðlausa, en einnig tengda með USB.
Skynjararnir í hnöppunum eru ljósrænir, sem tryggir skjót viðbrögð ásamt því að þeir eru ólíklegir til að bila eða byrja að tvísmella.
Rafhlöðuendingin er einstaklega góð, eða allt upp í 80klst í notkun.
Fullkominn hugbúnaður Lamzu tryggir að þú getur sett upp músina algjörlega eins og þú vilt hafa músina.

Lögunin á músinni tryggir að hún hentar sem flestum, hvort sem þú notar "claw grip"  eða "palm grip" 

 

 

Tengi: Þráðlaus og USB

Takkafjöldi: 5stk 

Rafhlöðuending: 80klst

Skynjari/Auga: Optical Pixart PAW3395

Hámarks næmni: 26.000 dpi

Þyngd: 52g