Logitech Pro X Superlight Þráðlaus Leikjamús
Logitech G Pro X músin er hönnuð í samstarfi við atvinnumenn í rafíþróttum. Fislétt enda ekki nema 63 grömm sem er 25% léttara en upprunalega Pro músin frá Logitech.
Lightspeed þráðlausa tengingin tryggir 1ms svar tíma. Músin er líka búin HERO 25K skynjara sem er einn öflugasti skynjari sem fáanlegur er í dag.
70klst rafhlöðuending ásamt hleðslutengingu í gegnum USB og því auðvelt að nota músina á meðan verið er að hlaða.
Tengi: Þráðlaus og USB
Takkafjöldi: 5stk
Rafhlöðuending: 70klst
Skynjari/Auga: HERO
Hámarks næmni: 25.600 dpi
Hámarks hröðun: 400 IPS
Þyngd: 63g