Samsung Odyssey G7. 32" 4K 144Hz IPS Tölvuskjár

  • 124.900 kr

Afhendingartími 5-7 virkir dagar

Hér höfum við frábæran leikjaskjá frá Samsung.  32" stór hlaðinn fítusum eins og Nvidia G-SYNC og AMD FreeSync.  4K Ultra HD upplausnin ásamt 1ms svartíma og 144 Hz endurnýjunartíðni gefur þér frábæra og ógnarhraða mynd. 
Hæðarstillanlegur fótur ásamt VESA 100x100 festingu. 

HDR400-HDR10 Plus og IPS "panell" passar upp á að myndgæðin eru með hæsta móti. 

Skjárinn er með innbyggt Wi-Fi og er því með innbyggða snjallfítusa til að tengjast streymisveitum álíka hefðbundnu sjónvarpi. 

 

Upplausn: 3840x2160

Stærð: 32"

Skjáhlutföll: 16:9

Skjátækni/Panell: IPS

Svartími: 1 ms 

Endurnýjunartíðni: 144HZ

Skerpa: 1000:1

HDR: HDR400.  HDR10 Plus

Hugbúnaður skjás : AMD FreeSync, Nvidia G-SYNC

Skjátengi: DisplayPort 1.4 og 2x HDMI 

Tengi: Heyrnartól. 2x USB 3.2. 1x Ethernet

Hátalarar: 2 watt stereo

3ja ára ábyrgð til einstaklinga og fyrirtækja