Sapphire Pulse Radeon RX 9070 – 16 GB GDDR6, 2× HDMI / 2× DisplayPort
Frábært kort frá AMD sem nýtir alla nýjustu tækni eins og AMD RDNA 4.
Skjákorts módel | Radeon RX 9070 (RDNA 4) |
Minni | 16 GB GDDR6, 256 bit |
Klukkuhraði | Boost allt að 2520 MHz |
Útgangar | 2× HDMI 2.1b, 2× DisplayPort 2.1a |
PCI tengi | PCIe 5.0 x16 |
Ráðlögð stærð aflgjafa | 650 W |
Rafmagnstengi | 2× 8-pin PCIe |
Stærð | 280 × 121 × 52 mm – 2-slot |
Annað | Tvær viftur. Hljóðlát kæling. |
Ábyrgð | 3 ára ábyrgð hjá Tölvutækni til bæði einstaklinga og fyrirtækja |
🎯 Fyrir hverja?
Öflugt miðflokks kort sem nýtir RDNA 4 og FSR 4 — framúrskarandi spilun í 1440p og 4K án þess að fórna verðgildi.
Dæmigerður rammahraði (FPS)
miðað við raunverulega vinnslu: ~100 FPS í Cyberpunk 2077 í 1440p (óháð RT)
Nánari upplýsingar á heimasíðu Sapphire