Lenovo Yoga 7 2-in-1 14" OLED U7-258V 32GB DDR5 /1TB M.2
Lenovo Yoga 7 2-in-1 fartölvan er ótrúlega flott tölva í flestalla vinnslu. Hægt að beygja skjáinn alveg aftur svo að tölvan verði eins og spjaldtölva. Snertiskjárinn er mjög nákvæmur og því hægt að nýta við gerð teikninga.
Tölvan kemur með öflugum Intel Core Ultra 7 örgjörva og hentar mjög vel fyrir skóla, vinnu eða heima fyrir.
2 ÁRA ÁBYRGÐ HJÁ TÖLVUTÆKNI TIL BÆÐI EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKJA
| Tegund | Lenovo Yoga 7 2-in-1 |
| Skjár | 14" 2.8K OLED Snertiskjár 1100nits 100% DCI-P3 |
| Örgjörvi | Intel Core Ultra 7 258V, 8 kjarna |
| Skjástýring | Intel Arc |
| Vinnsluminni | 32 GB DDR5 |
| Geymslupláss | 1 TB M.2 NVMe SSD |
| Rafhlaða / Hleðslutæki | 70 Wh rafhlaða, 65 W USB-C PD hleðslutæki |
| Þyngd | 1,38 kg |
| Stýrikerfi | Windows 11 home |
| Netbúnaður | Wi-Fi 7 (11be, 2x2), Bluetooth 5.4 |
| Tengi | 2x Thunderbolt 4 / USB4, styður við gagnaflutning, power delivery og DisplayPort 1.4. microSD kortalesari. 1x HDMI 2.1. 1x USB-A |
| Hljóð & Myndavél | 2× 2.0 W hátalarar með Dolby Atmos • 5.0 MP vefmyndavél með loku |
| Ábyrgð |
2 ára ábyrgð hjá Tölvutækni til bæði einstaklinga og fyrirtækja |
