Gigabyte H810M Gaming WIFI6 LGA1851 mATX 2xDDR5, 1x M.2 & bluetooth móðurborð
GIGABYTE H810M GAMING WIFI6 – Micro-ATX móðurborð með LGA1851, Wi-Fi 6 og 2.5 GbE
Vandað og hagkvæmt móðurborð frá GIGABYTE með nútíma tengimöguleikum, Wi-Fi 6 og bluetooth 5.3. Hentar vel fyrir hagkvæma fyrir leikja-, heimilis- og skrifstofuvinnslu með DDR5 minni og stuðningi fyrir nýjustu Intel Core Ultra örgjörva.
3 ÁRA ÁBYRGÐ HJÁ TÖLVUTÆKNI TIL BÆÐI EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKJA
Nánari upplýsingar á heimasíðu Gigabyte
| Sökkull | Intel LGA1851 – styður Intel Core Ultra (Series 2) örgjörva |
| Stærð | Micro-ATX (24.4 × 21.5 cm) |
| Minni | 2× DDR5 DIMM, Dual-Channel, allt að 128 GB • XMP stuðningur (DDR5-5600/6400) |
| PCI raufar | 1× PCIe 4.0 ×16 • 1× PCIe 3.0 ×1 |
| M.2 tengi | 1× PCIe 4.0 ×4 M.2 2280 • M.2 |
| HDD/SSD | 4× SATA 6 Gb/s tengi (RAID0/1/5/10 stuðningur) |
| Netkort | 2.5 GbE LAN |
| Þráðlaust netkort | Wi-Fi 6 (802.11ax) • Bluetooth 5.3 |
| Hljóðkort | Realtek High Definition Audio 7.1 |
| Tengingar (aftan) | 1× HDMI 2.1 (allt að 4096×2160@60 Hz) • 1× DisplayPort 1.4 (allt að 3840×2160@60 Hz) 1× USB 3.2 Gen 1 • 5× USB 2.0 • 1× RJ-45 LAN • 3× hljóðtengi • Wi-Fi |
| Tengingar (innri) | 1× USB-C 3.2 Gen 1 header • 2× USB 3.2 Gen 1 headers • 2× USB 2.0 headers • System fan headers • CPU fan header |
| Fylgihlutir | Móðurborð • SATA kaplar • Wi-Fi antennur • notendahandbók |
| Ábyrgð | 3 ára ábyrgð hjá Tölvutækni til bæði einstaklinga og fyrirtækja |
