Noctua NH-D15 chromax Svört. LGA 1700,1200,115x. AM3/4/5.
Margir þekkja NH-D15 frá Noctua í hinum víðfræga og fallega brúna lit. Nú er ein af betri og vinsælustu örgjörvakælingum fáanleg í svörtu líka!
Margverðlaunuð kæling sem hefur sannað sitt.
Noctua hafa sett sig í sess sem eitt af vandaðari framleiðendum á viftum og kælingum sem völ er á í dag.
-
Stærð: 165x150x161mm
-
Þyngd: 1320g
- Viftur: 2x NF-A15 HS-PWM Svartar 140mm.
- Aukahlutir: 2x Low Noise Adaptor. NA-YC1 4 pinna breytistykki 2x yfir í 1x. NT-H1 Kælikrem.
Nánari upplýsingar hér á heimasíðu Noctua
6 ára ábyrgð hjá Tölvutækni til bæði einstaklinga og fyrirtækja