Sony WH-1000XM5 Þráðlaus heyrnartól
Frelsið til að njóta tónlistar án truflana – WH-1000XM5 skartar öflugri hljóðeinangrun, framúrskarandi hljómgæði og allt að 30klst spilun.
Snjalleiginleikar
Heyrnartólin styðja Google og Alexa og dugar að segja "OK Google" eða "Alexa" til að virkja þá fítusa. Ásamt því eru heyrnartólin með snjalleiginlega á borð við Instant Play og Instant Pause þar sem tónlist stöðvast sjálfkrafa þegar að heyrnartólin eru tekin af og byrja spilun um leið og þau eru aftur sett á.
Rafhlöðuending
Með 30klst rafhlöðuendingu er hægt að tryggja að heyrnartólin endast á lengstu ferðalögum og vinnudögum, og ef þörf er á hleðslu í flýti þá færð þú um 3klst endingu með 3 mínútna hleðslu.
Heyrnartólin eru fáanleg í mörgum litum. Svört,silfur,bleik og blá

2 ÁRA ÁBYRGÐ HJÁ TÖLVUTÆKNI TIL BÆÐI EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKJA
Nánari upplýsingar á heimasíðu Sony
| Tegund | Yfir-eyra þráðlaus heyrnartól |
| Hátalarar / stýring | 30 mm "driver", takkar á miðjum heyrnartólum beggja megin |
| Hljóðeinangrun | Tveir örgjörvar + 8 hljóðnemar – öflug ANC og hljóðhreinsun fyrir símtöl |
| Rafhlöðuending | Allt að 30 klukkustundir (með ANC á) • 40 klst (ANC af) • hraðhleðsla: 3 mín fyrir 3 klst spilun |
| Bluetooth | Bluetooth 5.2 |
| Viðnám | 48 Ω (þegar tengt er með snúru / 16 Ω (þráðlaust) |
| Þyngd | ~ 250 g |
| Tíðni | 4 Hz – 40,000 Hz |
| Annar búnaður / eiginleikar | Speak-to-Chat, sjálfvirk stilling ANC, snúrutenging (3.5 mm) og sjálfvirk stop/start |
| Ábyrgð | 2 ára ábyrgð hjá Tölvutækni til bæði einstaklinga og fyrirtækja |