Corsair RM1000x ATX 3.1 Modular aflgjafi Cybenetics Gold, 10 ára ábyrgð

  • 36.900 kr

Afhendingartími 5-7 virkir dagar

Hljóðlátur og vandaður 1000W aflgjafi frá Corsair með Cybenetics Gold vottun. 

Corsair hafa í áraraðir verið með vinsælustu aflgjöfunum á markaðnum.  Frábær afköst og vönduð framleiðsla. 
RM1000x módelið er 100% modular og allir kaplar svartir og flatir og hentar því mjög vel í kassa með gluggahlið.

Ásamt því að vera með mjög hljóðláta 140mm viftu þá er afgljafinn líka settur upp á þann máta að undir litlu álagi er einfaldlega slökkt á viftunni og aflgjafinn því undir vel flestum aðstæðum alveg hljóðlaus. 

Nánari lýsing. 

  • 24 pinna tengi.
  • 2x 8 pinna  (4x4) cpu tengi.
  • 1x PCIe 12V-2x6-pin (12+4)
  • 4x PCIe (6+2) tengi
  • 12x SATA tengi
  • 6x MOLEX tengi

Stærð: 150x86x160mm

10 ára ábyrgð

Nánari upplýsingar á heimasíðu Corsair

 

RMx Series RM1000x Fully Modular Power Supply