ARCTIC Freezer 50 örgjörvakæling með 1x14cm og 1x12cm mjög hljóðlátum viftum, A-RGB LED sem er hægt að stjórna

  • 14.990 kr

Til á lager

Arctic Freezer 50 örgjörvakæling með 1x14cm og 1x12cm mjög hljóðlátum viftum, A-RGB LED sem er hægt að stjórna, MX-4 hitaleiðandi krem fylgir

6 ára ábyrgð hjá Tölvutækni til bæði einstaklinga og fyrirtækja

P-FAN FOR INCREASED PERFORMANCE
* High static pressure for increased cooling performance
* Broad RPM range
* Lower power consumption
* Less vibrations
* Extended life span
* High quality bearing
* PWM for synchronous fan control

Nánari upplýsingar hér á heimasíðu Arctic Cooling

• Fyrir Intel: 1150, 1151, 1155, 1156, 2011, 2066 og 1200
• Fyrir AMD: AM4
• Hraði: 200 - 1800 RPM stýrt með PWM
• Ummál: 148mm(dýpt) x 149.5mm(breidd) x 166mm(hæð með viftu)
• Hljóðmyndun: 0.4 Sone @ max. rpm
• Tengi: 4-pinna PWM

• Þyngd: 1160gr