Verkstæðið
Verkstæði Tölvutækni.
Yfir 20 ára reynsla í fartölvu og borðtölvuviðgerðum
Við setjum saman borðtölvur eftir þörfum hvers og eins
Tölvur í viðgerð eru í flestum tilfellum kláraðar innan 3-5 virka daga
Verðskrá.
Tímavinna á verkstæði: 9.990kr
Flýtiþjónusta: 7.990kr
Uppfærslur og lagfæringar.
Lagfæringar á stýrikerfi, spyware og vírushreinsanir
Yfirförum og uppfærum eldri tölvubúnað
Gagnabjörgun af biluðum hörðum diskum
Rykhreinsum borðtölvur og fartölvur
Yfirförum og gerum kostnaðarmat á tölvum sem hafa orðið fyrir tjóni
Ábyrgðarskilmálar.
Ábyrgð gildir einungis þegar bilun í vélbúnaði á sér stað
Vírushreinsun og önnur hugbúnaðarvandamál eru utan ábyrgðar