Starfsumsókn

Ertu 20 ára eða eldri og leitar að framtíðar starfi?

Við óskum eftir starfsmanni í fullt starf. Ath erum ekki að ráða í hlutastörf eða afleysingar.
Viðkomandi þarf að hafa mjög góða þekkingu á tölvum og góða reynslu af viðgerðum.
Starfið felur í sér sölu og þjónustu á tölvubúnaði.
Vinnutíminn er á milli 10:00-18:00 virka daga og Laugardaga 11:00-15:00.
Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og með bílpróf.